Stjórnarkjörsfundur Jörfa

29.04.2025

Jörfafélagar ásamt mökum fóru i skemmtiferð austur í sveitir 26.04 og heldum stjórnarkjörsfund í leiðinni. Fórum á skemmtilegt safn á Flúðum og borðum á veitingastaðnum Mika góðan mat.